Myndasíða
Jæja, ef þið lítið nú til hægri á síðunni munið þið sjá að ég er búin að setja upp myndasíðu...Hilmar er byrjaður í skólanum og er í einhverri ferð núna að smíða fleka... þau koma svo aftur í kvöld og grilla hérna út í skóla og fá sér væntanlega einn eða tvo bjóra.
Kennslan byrjar ekki fyrr en í næstu viku, held ég, það er bara verið að sýna þeim skólann og skólabarinn þessa vikuna...
Annars var ég ekkert smá stolt af okkur í fyrradag, við fórum að stækka minnið í tölvunni og opnuðum líka bankareikninga og við komumst í gegnum það allt á dönskunni... :o)
See ya
Ólöf
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home