þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Ótrúlegt!!!

Ég er að bilast á þessum hægagangi... Það tekur næstum því heila viku að fá dótið okkar sent frá Aarhus, samt er það ekki nema kannski hálftíma akstur!!!
Og við vorum að hringja út af sjónvarpinu og við áttum fá í dag... Það kemur ekki fyrr en 25.... 25. er eftir næstum því tvær vikur!!! Sendingin tafðist, kommon hvaðan kemur þessi sending eiginlega???

Ein pirruð!!!

3 Comments:

At 21 ágúst, 2006 22:58, Anonymous Nafnlaus said...

Mér er nú farinn að finnast ansi mikill hægagangur á þessari síðu líka! Ég vil fara að fá fréttir af fólki í útlandiun;-)

 
At 21 ágúst, 2006 23:00, Anonymous Nafnlaus said...

p.s. mér líst voða vel á íbúðina af myndunum að dæma.
Gott framtak hvað það komu fljótt mydir inn á síðuna:-)

 
At 23 ágúst, 2006 01:00, Anonymous Nafnlaus said...

jæja hvað segiði um að fara að skrifa eitthvað hérna :)

 

Skrifa ummæli

<< Home