þriðjudagur, júní 13, 2006

Allt á rúst

Það styttist alveg ískyggilega í Danmörk... Leigendurnir flytja inn 1. júlí og ég er á leinni til Norge í næstu viku Thumbs Up , þannig að það er verið að pakka á fullu (ég nenni því bara ekki í augnablikinu og er búin með öll dagblöðin...) við munum ráðast inná systir hans Hilmars þar til við förum út, með allt okkar hafurtask og litlu fjölskylduna okkar. Þannig að kveðju-grillveislan sem ég hafði hugsað mér að halda dettur víst uppfyrir No .
Anywho, það er best að fara og banka uppá hjá nágrönnunum og sníkja gömul dagblöð...




3 Comments:

At 14 júní, 2006 20:28, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Ég stend föst á því að þú eigir ekkert að vera að fara... :S
Svo er það bara NORGE...!!!! Sjibbýkóla...
Fæ ég lánaðan svefnpokann sem má ekki ríða í..?? :P

Hilsen,
Slavo

 
At 18 júní, 2006 12:40, Blogger Hanna said...

Ef þú uppfyllir þetta eina skilyrði... þá er eigandanum sama :o)

 
At 18 júní, 2006 22:10, Blogger Hulda R. Jónsdóttir said...

Það ætti að vera lítið mál að uppfylla það...
Það hefur verið fáranlega lítið að gera í þessari deild uppá síðkastið... :S

Hilsen,
Slavo

 

Skrifa ummæli

<< Home